07.11.2007 17:54

Hitastigið hríðféll

Fallhraðinn á hitamælinum var mikill í dag. Á 6 tímum féll hitinn úr 6°C niður í 0°C eða sem nemur einni gráðu á klst. Það leiddi til þess að úrkoman síðdegis komst í hvítan búning.
Flettingar í dag: 4272
Gestir í dag: 262
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447774
Samtals gestir: 46237
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 19:51:29