02.11.2007 08:03

Njáll fer norður.

Fellibylurinn NOEL
Stormurinn NOEL er nú orðinn 1.stigs fellibylur austur af Flóridaskaga og stefnir norður.
Mikil úrkoma fylgir fellibilnum og víða er hætta á sjávarflóðum með austurströnd N- Ameríku.
Flóð á Bahamaeyjum-mynd:Jose A. Rudescindo / AP
Mikil vatnsfóð af völdum úrhellis urðu á Bahamaeyjum í gær þegar Noel gekk þar yfir skömmu áður en hann náði fellibylsstyrk. Minnst 107 manns hafa orðið fellibylnum Noel að bráð á Karabíska hafinu og telst hann nú mannskæðasti fellibylur ársins.
Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260863
Samtals gestir: 33798
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 19:57:00