16.09.2007 16:45

Hvítnar í fjöll.


Það hafði hvítnað í fjöllin eftir norðan kalsaveðrið í gær og er Ingólfsfjall og Hengillinn komin með hvítan kúf. Frost -1°C var á Bakkanum undir morgun en á Kálfhóli sem er innar í landi náði frostið -4°C.
Nú er bjartviðri og norðanátt og má búast við frosti í nótt en á morgun er það rigningin samkvæmt þessari spá norðmanna.



I morgen kl 11 Regn 3,0 mm Svak vind Svak vind, 2,1 m/s fra søraust 1022 hPa
Flettingar í dag: 2181
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383125
Samtals gestir: 43212
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 13:38:07