05.09.2007 12:06
Brima brunnur bragna fríði
Brimið leikur sér léttilega á sundinu eins og barn að biðukollu og grágrænar skriðfannir skríða að landi í sunnan beljandanum í gær. Brimið er mikil auðlind, full orku, sem enginn kann að nýta sér. Kanski sem betur fer, því hver annars væri búinn að kaupa það. Þeir yrðu þá kallaðir brimfjárfestar.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 447
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 450781
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:22:39