04.09.2007 14:17

Stormurinn gnauðaði

Það var úrhellis rigning og hvassviðri á ströndinni í nótt og í morgun og fóru einstakar rokur upp í 21m/s á Bakkanum. Laufin rifnuðu af trjánum í stormhviðunum og þyrluðust um allar tryssur. Nú er kólgubrim og særót mikið.
Flettingar í dag: 354
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 5454
Gestir í gær: 282
Samtals flettingar: 449310
Samtals gestir: 46270
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 06:22:57