27.08.2007 09:00

Önnur frostnóttin.

Snemma í morgun voru tún öll hvít af hrími eða hélu eftir aðra frostnótt þessa mánaðar og minnir á að haustið er alveg á næstu grösum. Kl. 01 var hitastigið komið undir 0°C, en mest var frostið kl 06:00 í morgun -2°C. Nú er næsta víst að flest  kartöflugrös hafi fallið í þessari lotu, en skemdir á kartöflugrösum urðu víða með suðurströndinni í næturfrostinu um daginn.
Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06