24.08.2007 11:27

Krían heldur senn suður

Bakka-Krían heldur nú á brott eftir sólríkt sumar, en þrátt fyrir veðursæld hefur ríkt hálfgert hallæri í kríuheimi,enda átt við fæðuskort að etja eins og undangengin tvö til þrjú ár vegna skorts á sandsíli og því viðbúið að viðkomubrestur hefur orðið þetta sumarið. Líklega mun þetta ástand vara einhver næstu ár á meðan sjávarhiti er ío hæstu hæðum. Krían á nú langa ferð fyrir höndum eða vængjum öllu heldur, þar sem hún flýgur alla leið til Suðurskautsins.

sjá líka: http://fuglatalningar.sudurkot.com/talningagrofEy.html#EyrMafar

Flettingar í dag: 547
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 579015
Samtals gestir: 52791
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:07:47