22.08.2007 12:39
Óma ægis hörpu hljóð
fagran stíga dans á sjá.
Á eftir stormi lifir alda,
undarlega brött og há,
Ómar ægis hörpu hljóð,
yfir húm og heima.
Á eftir fjöru fellur flóð,
og flæðir yfir hleina.
ok.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 940
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505934
Samtals gestir: 48708
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 21:03:12