18.08.2007 17:54

Það var frost í nótt!

Milli kl.03:00 og 07:00 í morgun mældist frost á hitamæli veðurstofunar á Eyrarbakka og náði frostið mest -2°C um kl.06:00 í morgun.

Þó eru enn tvær vikur eftir að sumrinu sem hefur verið alveg einstaklega veðursælt á Suðurlandi og þurrviðrasamt. Nú eru hinsvegar rigningar fram undan og gætu varað út næstu viku.
Flettingar í dag: 547
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 579015
Samtals gestir: 52791
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:07:47