22.03.2007 10:26

Úrhelli og vindi spáð!

Það er spáð stormi í kvöld og allt að SA 25 m/s og mikilli rigningu. Suðvestan 10-15 og kólnar heldur með skúrum eða éljum seint í nótt, annars var veðrið á Eyrarbakka kl 09:00 VNV 13 m/s Rigning Skyggni 11 km Dálítill sjór . 4,4°C.

Líklegast er að veðrið verði verst á suðvesturlandi og vestfjörðum en skást á norðausturlandi og undir Vatnajökli. Talið er að mesta úrkoman verði á svæðinu milli Þjósár og Seltjarnarnes.

Heitavatnslaust er á Bakkanum vegna viðgerða á stofnæð.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28