21.02.2007 15:50

Ekki er enn komið vor í Árborg.

það snjóar á frændur vora dani þessa dagana og nú liggja þeir í því með tilheyrandi vandræðum á vegunum. Slóðar frá þessu sama skýjadragi eru nú yfir Fróni og gæti kastast eitthvað hvítt úr þeim öðru hvoru. Það eru stöðugar Austan og Norðaustanáttir í kortunum út þessa viku eins og verið hefur og með heldur kaldranalegu veðri.En vort fátæka Bæjarfélag getur þó hrósað happi að vera laus við snjómoksturinn í bili og því undarlegra hljómar það að samkvæmt opinberum fréttum kjósi bæjarstjórn Árborgar að fagna egi komandi vori í Árborg með virktum eins og áður.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28