01.02.2007 12:36
Jakaburður
Mikill jakaburður er nú um þessar mundir á Eyrarbakkafjörum en leysingarnar að undanförnu valda því að Ölfusá ber með sér mikið íshrafl og brimið hleður síðan ísinn upp í flæðarmálinu.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28