24.12.2006 10:35

Gleðileg rauð jól

Líklega eru hin hlýjustu jól á þessari öld um það bil að ganga í garð. Hitinn á Eyrarbakka er nú á bilinu 8-9°C en hlýjast á landinu að mogni aðfangadags er líklega á Akureyri hvorki meira né minna en 11°C eða eins og góður dagur í júní. En jólin verða líklega einhver þau blautustu því mikið hefur rignt um mest allt land. Eithvað mun þó kólna þegar líður á kvöldið segja veðurspár.

Svo vil ég óska öllum gleðilegra jóla í bloggheimum.

 

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28