21.12.2006 12:37
Flóð í beinni!
Ölfusá er í miklum ham þessa stundina! mbl.is var í dag með vefmyndavél við Ölfusárbrú þar sem sjá mátti ána belgja sig út yfir árbakkann.
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1243009 Sjá myndir arborg.is
Nú er versnandi veður og gengur á með hvössum éljum í Flóanum.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28