17.12.2006 23:26

Verða jólin rauð?

Eftir að hafa gluggað nokkuð í veðurspár, innlendar sem erlendar þá lítur helst út fyrir að jólin verði rauð, að minnsta kosti hér sunnanlands. Svo þessi litli snjór sem við fengum til viðbótar í morgun verður hlýndunum að bráð frá og með morgundeginum.

Þegar enginn snjór er á jólum, hversvegna eru þau þá sögð rauð? Hvað er þetta rauða? Er það kanski rauði liturinn á búningi jólasveinsinns?

 

Flettingar í dag: 1352
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 581988
Samtals gestir: 52866
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 10:40:22