13.12.2006 22:35
Blessaður snjórinn.
Þá er hann loksinns kominn á Bakkan blessaði Jólasnjórinn og væri nú afleitt ef hann vantaði svona á meðan jólaundirbúningurinn stendur sem hæðst þessa dagana. Snjórinn gerir líka Jólasveinunum léttara að komast til byggða, sem nú geta rennt sér á þotusleðum niður malarnámuna á Ingólfsfjalli.
En ekki eru allir jafn hrifnir af snjónum, t.d. ekki þessi bíleigandi hér!!!!!!
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 799
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505793
Samtals gestir: 48700
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 19:37:32