08.12.2006 14:22
Lognið á undan storminum
Út af suðurodda Grænlands er nú skemmtileg lægð á leiðinni til okkar, hún er nú um 999 mb og fer dýpkvandi. Tölvuspár gera ráð fyrir að hún geti farið undir 940 mb í lægðarmiðju, en mun grynnast þegar hún kemur nær landinu aðfararnótt sunnudags. þannig að blíðviðrinu sem einkennt hefur síðustu daga fer að ljúka í bili.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 786
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 507637
Samtals gestir: 48823
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 10:50:36