30.11.2006 08:07
Hressandi stormur
Nóvember hefur verið einn sá stormasamasti um langa hríð,byrjaði með hvelli og endar líklega á sama hátt. Á loftmyndinni má sjá lægðina sem er að renna upp að suðurströndinni en hún er um 950mb.
Lægðinni fylgir mikill vindbeljandi undir Eyjafjöllum og austur með ströndinni.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 2594
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383538
Samtals gestir: 43227
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 17:39:47