25.11.2006 14:24

Kuldahrollur.

Hátt rakastig gerir veðrið kaldara en ella, þó frostið sé nú aðeins -3°C og hægur vindur. Þegar loftraki er hár þá verður viðloðun meiri sem sjá má á að t.d. bílrúður hríma. Í dag mælir sjálvirka veðurathugunarstöðin á Eyrarbakka um 80% loftraka en í gær var loftrakinn um 50% og hitastigið nokkuð svipað og þá fann fólk minna fyrir kuldanum.

Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06