24.11.2006 14:10
Helgarblíða á Bakkanum!
Gera mæa ráð fyrir heiðskýru veðri á Bakkanum alla helgina. Gola eða blástur af norðri með hita um eða yfir frostmark að deginum. Upplagt veður til að skoða norðurljósin og stjörnuhimininn þegar kvölda tekur með undirhljómi brimsins. Á mánudag gæti síðan dregið til tíðinda með versnandi veðri.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57