23.11.2006 10:02

Haustuppgjör!

þeir sem hafa áhuga á að spá í gróðurhúsaáhrifin geta rýnt í þessar tölur sem fengnar eru frá Tu Tiempo.net um meðaltals gildi aftur til ársinns 1982 á Eyrarbakka. Tu Tiempo.net er veðursíða sem gefur upp veðurfarsgildi víðsvegar um heiminn.

 

Meðalhitinn á Eyrarbakka í september síðasliðinn var 10,6°C sem er nokkru hærra meðaltal en í júní og þarf að fara aftur til ársinns 1996 til að sjá sambærilegan meðalhita í septembermánuði. Í oktober var meðalhitinn 4,4°C sem er í meðallagi, en árið 1985 var meðalhiti í oktober hæðstur eða 6,7°C  á því 24ára tímabili sem mælingin nær til. Árin 1997  2001 og 2003 var oktober hlýrri en nú. Meðalhitinn árin 1991, 1993, 1996, 2000, 2002 og 2004 voru á svipuðu róli og í ár. Nóvember virðist hinnsvegar stefna í að vera yfir meðallagi.

 

Sjá töflu.

Flettingar í dag: 2594
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383538
Samtals gestir: 43227
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 17:39:47