17.11.2006 10:07

Gaddur grúfir yfir landi.

Vaxandi frost er nú á landinu um leið og norðanáttina lægir í bili. Mesta frostið á landinu þessa stundina er á Hveravöllum -16°C en á Eyrarbakka og Blönduósi var frostið nokkurn vegin það sama kl 07:00 í morgun eða rúmar -8°C

 

Bakkamenn hafa það sem af er vetri búið við þann munað að þurfa ekki að moka snjó, en nú gæti þetta breyst, því veðurstofan spáir snjókomu með suðurströndinni um helgina.

 

Flettingar í dag: 2594
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383538
Samtals gestir: 43227
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 17:39:47