15.11.2006 13:05

Titringur hjá andfætlingum!

Jarðskjálftar urðu við Kúrileyjar í dag 1660 km NA af Tókyo í Japan og mældist sá snarpasti 7,8-8,1 stig á Right.(Major) 

Staðsetning: 46.683°N, 153.224°A á 27.7 km dýpi.

Flóðbylgjuviðvörun var gefin út en tiltölulega litlar flóðbylgjur hafa náð landi eða um 40 cm á hæð þar sem þær komu að landi á Japanseyjum.

Um 30.000 manns búa á Kúrileyjum fyrir norðan meginlands Japans. Ekkert tjón hefur verið staðfest í eyjaklasanum af völdum skjálftans.

þegar flóðaviðvörun er gefin er ætlast til að allt fólk sem dvelur nálægt ströndinni flytji sig á hærra land.

www.tsunami.gov./

http://earthquake.usgs.gov/eqcenter/shakemap/global/shake/vcam_06/

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00