09.11.2006 22:02

Nóvemberstormur!

Eins og sjá má á þessu spákorti dönsku veðurstofunnar verður lægðamiðjan yfir Reykjanesi um miðnætti og mun færast hratt norður. Loftvog er hrað fallandi, komin niður fyrir 990 mb. Spáð er allt að 10-12 metra ölduhæð við suðurströndina á morgun. Ekki er útlit fyrir sjávarflóðum í kjölfar veðursinns þar sem ekki er stórstreymt þessa dagana. Háflóð verður kl 09:00 í fyrramálið og gert er ráð fyrir 3,18 metra sjávarhæð og talsverðu brimi.

 

Staðan kl.22:00

Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 3167
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 384350
Samtals gestir: 43271
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 02:59:37