09.11.2006 12:49

Perfect storm!

Nú ber senn til tíðinda því "súberlægð" er að nálgast landið og má því búast við kolvitlausu veðri um allt land í kvöld og nótt. Veðurstofa Íslands spáir mikilli úrkomu á suðurlandi.

 

Í kjölfarið munum við fá stormlægðir á færibandi fram í næstu viku eða sem sagt umhleypingar!

Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 450871
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:44:51