08.11.2006 08:53

Allt orðið hvítt!

Í morgun var kominn um 2cm jafnfallinn snjór á Bakkann. Þessi fyrsti snjór vetrarinns er nokkuð seinna á ferðinni en í meðalári. Samkvæmt veðurspám mun þessi snjór stoppa stutt við, því spáð er rigningu með morgundeginum.

Flettingar í dag: 447
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 450781
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:22:39