08.11.2006 08:53
Allt orðið hvítt!
Í morgun var kominn um 2cm jafnfallinn snjór á Bakkann. Þessi fyrsti snjór vetrarinns er nokkuð seinna á ferðinni en í meðalári. Samkvæmt veðurspám mun þessi snjór stoppa stutt við, því spáð er rigningu með morgundeginum.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1081
Gestir í dag: 103
Flettingar í gær: 3094
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 512594
Samtals gestir: 49016
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 14:43:00