29.08.2006 18:20

Höfuðdagur

Þennan dag á Heródes konungur að hafa látið eftir konu sinni Salóme að Jóhannes skírari skyldi hálshöggvinn. Hvað gerir maður svo sem ekki fyrir konuna sína??

 

Eitt ár er nú liðið frá því að fellibylurinn Katrina: lagði borgina New Orleans USA í rúst og varð 1350 manns að fjörtjóni. Mánuði síðar heimsótti fellibylurinn Ríta þá Orleansbúa sem eftir voru í ringulreiðinni eftir Katarínu.

 

Hjátrú segir að veður næstu þriggja vikna muni vera eins og á höfuðdegi. Svo er bara að sjá hvort það standist!

 

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28