06.07.2006 22:58

Eldur í Indonesíu.

Merapi.Dwi Oblo, Reuters

Glóandi hraun rennur frá eldfjallinu Merapi á Indonesíu. Þessi Reutersmynd er tekin fyrir skömmu frá bænum Cangkringan , við Yogyakarta, 440 km. austur af Jakarta.

Eldfjallið Batu Tara á Indonesíu hóf að gjósa í vikunni,en það er lítil einangruð eyja á Flores hafi. Önnur gjósandi eldfjöll um þessar mundir er eldfjallið Bulusan á Filipseyjum og Sofrere Hills í vestur Indíum.

Mörg önnur eldfjöll eru að komast í gosstellingar t.d. St. Hellens í Washingtonríki USA.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28