22.06.2006 23:39

Jónsmessuveðrið

Á Bakkanum er gert ráð fyrir hægviðri og  léttskýjuðu fram á kvöld en þá gæti dregið inn þokubakka af hafi. Hiti 12-15 stig yfir daginn en svalara undir kvöld. Eða með öðrum orðum "Bongo blíða" eins og vanalegt er á Jónsmessuhátíðum á Eyrarbakka.
Flettingar í dag: 242
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 580878
Samtals gestir: 52857
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 02:53:43