22.06.2006 00:35

Eldfjallið Bulusan

Bulusan/Glopal volcanism program

Bulusan er 36.000 ára gamalt eldfjall suður af Manilla á Filipseyjum. Fjallið sem er 1565m hátt hóf að gjósa ösku og gufu 16.júní sl með sprengingu sem stóð í 13 mínútur og náði strókurinn 1.5 km hæð. 7mm þykk aska lagðist yfir nágrenið. Þann 18 júní varð önnur öskusprenging í fjallinu sem stóð í 11 mínútur.50.000 manns búa í 6 þorpum umhverfis fjallið. Bulusan gaus síðast 1995

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00