01.06.2006 17:55

Vefsjár Náttúrufræðistofnunar Íslands

Plöntuvefsjá

Náttúrufræðistofnun hefur sett upp plöntuvefsjá á heimasíðu sinni.

Með plöntuvefsjánni er Náttúrufræðistofnun að taka í sína þjónustu nýjustu tækni í miðlun upplýsinga um netið þannig að notandinn getur nálgast traustar og áreiðanlegar upplýsingar um náttúru Íslands á myndrænan hátt.

http://www.ni.is/yfirlit/

Flettingar í dag: 845
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505839
Samtals gestir: 48703
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 19:58:59