23.04.2006 20:37

15 sögur Sigurðar á prent!

Nú í byrjun maí má vænta að út komi afmælisrit Sögufélags Árnesinga, en þar munu nokkrar af sögum Sigurðar Andersen fyrv. símstöðvastjóra vera meðal efnis. Að undanförnu hef ég verið í samstarfi við Sögufélagið varðandi það efni sem Sigurður hafði safnað í gegnum tíðina og ákveðið hefur verið að birta um helming sagnanna eða m.ö.o. 15 sögur ásamt inngangi og ágrip úr ævi Sigurðar.

 

Allar sögurnar má finna á slóðinni  www.eyrbekkingur.blogspot.com   

Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06