17.03.2006 11:15

Hernáminu lokið!

Þetta hófst allt 10 maí 1940 þegar Bretar gerðu innrás í Reykjavík.  Hinn 7. júlí 1941 tóku Bandaríkin að sér hervernd Íslands samkvæmt samningi Rosvelts og Churshills.. Hinn 16. ágúst þetta sama sumar kom stríðsherrann Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands í stutta heimsókn til Íslands  Málamyndavarnarsamningur var siðan gerður við Íslensk stjórnvöld sem nú hefur sýnt sig að er ekki pappírsinns virði!

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28