16.03.2006 11:19

Þorleifur kvað

 Þorleifur ríki Kolbeinsson (1841-1882) var einn kunnasti ábúandi jarðarinnar á Háeyri. Hann var mjög hræddur um að menn stælu af rekanum og orti eitt sinn í tilefni af þessu, en hann var hagmæltur mjög.

 

Í Mundkoti mæna

menn á hafið græna

viðnum vilja ræna

vaskir nóg að stela

þraut er þyngri að fela

Mangi og Jón

eru mestu flón

minnstu ekki á hann Kela

 

Lesa meira 

 

Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26