09.03.2006 09:05

Þorpið sem hvarf!

 

Á ströndinni miðja vegu milli Eyrarbakka og Stokkseyrar var fyrr á tímum sérstakt byggðarlag, sem Hraunshverfi nefndist og var kent við hið forna höfuðból Hraun á Eyrarbakka. Þarna bjuggu þegar mest var yfir 140 manns og var þetta þorp í örum vexti fyrir aldamótin 1900 en  blómaskeið hverfisins stóð ekki  nema um þrjátíu ár.

 

Nú sjást þess vart merki að þarna hafi verið blómleg byggð á sínum tíma. Hversvegna lagðist hún í eyði á svo skömmum tíma?

 

Lesa meira

Flettingar í dag: 382
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505376
Samtals gestir: 48699
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 13:47:31