27.01.2006 11:32

Stígagerð!

Mynd SvenniMynd:Svenni

Umhverfisnefnd Árborgar bendir á nauðsyn þess að hefjast handa nú þegar við gerð hjólreiða- og göngustíga á milli Eyrarbakka og Stokkseyri. Einnig að uppbyggingu grænna svæða við ströndina verði haldið áfram. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir svæðið, auk þess að örugga hjóla- og gönguleið vantar milli staðanna sem er mjög brýnt m.a. vegna sameiningar grunnskólanna á stöðunum. Bæta þarf einnig útivistarmöguleika íbúa við ströndina. http://www.arborg.is/ 

 

Flettingar í dag: 733
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 507584
Samtals gestir: 48822
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 09:44:58