26.01.2006 08:45

OGLE-2005-BLG-390Lb

Hubble

Stjörnufræðingar hafa fundið minnstu plánetuna sem líkist Jörðinni sem er fyrir utan okkar sólkerfi. Massi nýju plánetunnar er fimm sinnum meiri en Jarðarinnar og hún er í um 25.000 ljósára fjarlægð frá okkur, nærri miðju Vetrarbrautarinnar. Plánetan gengur undir nafninu OGLE-2005-BLG-390Lb. Það tekur hana um 10 ár að fara um sporbraug móðurstjörnunnar, sem er rauður dvergur líkt Sólin en minni og kaldari vegna þess að svokallaðir Rauðir Dvergar eru útbrunnar sólir. Hitastigið á Plánetunni er mínus 220°C

Hubble síðan Sjá einig "Til ystu marka-mbl.is¨" SkoðaPluto Stjörnuskoðunarvefurinn

Flettingar í dag: 1780
Gestir í dag: 255
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 262070
Samtals gestir: 33882
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:42:12