20.01.2006 08:31
Bóndadagur
Nú í ár ber mikinn merkisdag upp á 20. janúar, en þá hefst þorri. Þorri er gamalt íslenskt mánaðaheiti. Nú á dögum könnumst við við þetta heiti úr hugtökum eins og þorramatur og þorrablót. Þessi dagur kallast líka bóndadagur og einmitt þennan dag er líka mið vetur. Veturinn er s.s. hálfnaður.
Flettingar í dag: 1296
Gestir í dag: 247
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261586
Samtals gestir: 33874
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:00:07