07.01.2006 19:04

Draugasaga

MundakotsvarðaEinn er sá draugur sem Mundakotsdraugur eða Vörðudraugur nefnist. Hann hefur ekki notið sömu frægðar og Móri og því minna þekktur þó skæður hafi verið á sínum tíma.

Í Mundakoti bjó lengi maður að nafni Þorkell Einarsson formaður(1829-1865) og þótti skyggn. (Hann var faðir Guðmundar á Gamla-Hrauni sem er langa langafi Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra í Hafnafirði.) Það er haft fyrir satt að Þorkell hafi oft séð drauginn. Mundakotsdraugurinn hafði þann háttinn á að draga menn í villur og ófærur, en eins og með aðra drauga átti tilurð Mundakotsdraugsinns uppruna sinn til voflegs atviks sem gerðist á árabilinu 1835-1845

Lesa söguna

Flettingar í dag: 1145
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 507996
Samtals gestir: 48842
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 16:57:42