24.10.2005 08:40

Wilma á Flórida!

Yahoo/Wilma

Wilma er nú kominn yfir Flórida og er aftur 3.stigs fellibylur!

Fylgist með Wilmu

Wilma stefnir nú hraðbyri á Flórídaskaga. Bylurinn er orðinn að þriðja stigs fellibyl sem getur valdið mikilli eyðileggingu en meðalvindhraði er um 51 metri á sekúndu

Varað er við flóðbylgjum sem geta náð yfir fimm metra á hæð , þar sem áætlað er að Wilma muni koma á land við strandlengju Flórída

Gert er ráð fyrir að Wilma haldi síðan norður með austurströnd Ameríku og gæti verið komin til Íslands um næstu helgi sem rigningarstormur!

Hugsanlegt að Wilma og Alpha sameinist á Atlantshafi!

Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57