23.10.2005 11:00

Alpha!

Nýr stormur hefur myndast á Karíbahafi og er nr.22 Stormurinn hefur fengið nafnið Alpha.

Þetta er enn eitt metið,því aldrei hafa jafn margir hitabeltisstormar myndast á einu ári.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28