17.10.2005 14:10

Wilma!

Wilma er nú 2. stigs fellibylur sem stefnir á Flórida. 

Tollur 24!

Wilma hefur slegið nýtt rigningarmet!

Strandbærinn Cancun í Mexíkó er umflotinn vatni vegna fellibylsins Wilmu, sem fer yfir Júkatanskaga þessa stundina.

Wilma- flhurricane.com/

Wilma fer yfir Yugatan.

_______________________________________________________

Wilma náði að vera 5 stigs fellibylur með vindhraða 280 km/klst og  882 millib og þar með mesti fellibylur allra tima!.

Wilma er 12 fellibilurinn á árinu

Aðeins einu sinni hafa svo margir byljir myndast, það var 1969. Wilma er auk þess 21.hitabeltisstormurinn í ár sem er met í fjölda storma sem fengið hafa nafn.

Fylgist með ferðum Wilmu!

Fellibyljatal

Flettingar í dag: 1718
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 582354
Samtals gestir: 52871
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 16:09:56