13.10.2005 14:11

Fuglaflensa

   Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins lýsa fuglaflensuna alheimsógn!

Talsmaður Evrópusambandsins greindi frá því í dag  19.okt að grunur leiki á að fuglaflensan hafi greinst í fuglum í Makedóníu, og að hún væri þar með að breiðast víðar um Evrópu. (mbl) m.a. hefur fuglaflensa greinst í Grikklandi Tyrklandi  Rúmeníu og Rússlandi.

Aðeins eru til lyfjabirgðir á inflúensulyfjum fyrir um þriðjung Íslensku þjóðarinnar ef ske kynni að fuglaflensan yrði að faraldri á Íslandi ! Athyglisvert finnst ykkur það ekki ? Norðmenn og Svíar ætla að framleiða bóluefni fyrir alla sína landsmenn og sama má segja um Frakka og Þjóðverja.

Hver skyldi vera þessi þriðjungur Íslensku þjóðarinnar sem yrði svo lánsamur að fá bóluefni?

Fuglaflensa í Síberíu Fuglaflensu lyf Bretar undirbúnir Fuglaflensa í Rúmeníu Evrópusambandið með neyðarfund Fuglaflensa í Tyrklandi

Flettingar í dag: 1456
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 582092
Samtals gestir: 52866
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 12:40:52