06.10.2005 08:32

Stan

Hitabeltisstormurinn Stan gerði mikinn usla í Suðurameríku og Mexicó og liggja meira en 135 manns í valnum eftir storminn sem náði um tíma að verða 1.stigs fellibylur.

Munu Íslensk stjórnvöld bjóða fram aðstoð sína til hjálpar þessum fátæku þjóðum?

CNN

Flettingar í dag: 1456
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 582092
Samtals gestir: 52866
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 12:40:52