Færslur: 2023 September

15.09.2023 22:04

Ingibjörg Bjarnadóttir kennari

Ingibjörg Bjarnadóttir var um hríd kennari vid Barnaskólan á Eyrarbakka. Hún var fædd í Steinskoti 1895 og hér á myndinni stendur hún vid kennarapúltid í einni kennslustofunni. Hún var dóttir Katrínar Jónsdóttir og Bjarna Bjarnasonar. Eftir nám í Danmörku settist hún ad í Rekjavík og stofnadi þar, nærfatagerdina AIK í samstarfi vid Kristjönu Blöndal og Ástu Þorsteinsdóttur sem ráku verslunina Chic þar í bænum.

     
   
  • 1
Flettingar í dag: 806
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 451140
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 12:49:58