Blogghistorik: 2023 Författad av

15.09.2023 22:04

Ingibjörg Bjarnadóttir kennari

Ingibjörg Bjarnadóttir var um hríd kennari vid Barnaskólan á Eyrarbakka. Hún var fædd í Steinskoti 1895 og hér á myndinni stendur hún vid kennarapúltid í einni kennslustofunni. Hún var dóttir Katrínar Jónsdóttir og Bjarna Bjarnasonar. Eftir nám í Danmörku settist hún ad í Rekjavík og stofnadi þar, nærfatagerdina AIK í samstarfi vid Kristjönu Blöndal og Ástu Þorsteinsdóttur sem ráku verslunina Chic þar í bænum.

     
   
  • 1
Antal sidvisningar idag: 637
Antal unika besökare idag: 68
Antal sidvisningar igår: 2255
Antal unika besökare igår: 33
Totalt antal sidvisningar: 505631
Antal unika besökare totalt: 48700
Uppdaterat antal: 8.7.2025 15:56:04