Blogghistorik: 2013 Mer >>
22.06.2013 23:55
15.Jónsmessuhátiðin

Jónsmessuhátíðin var haldin í 15. sinn á Bakkanum í dag og var þar margt um manninn í blíðskapar veðri. Hátiðin hófst kl 9 með flöggun að venju, en síðan tók við samfelld dagskrá til kvölds. Uppákomur voru í Byggðasafni Árnesinga, skottsölur, handverksmarkaðir, skemtanir, leikir og söguganga svo dæmi sé tekið. Þá kom út bókin "Saga bátanna" á Bakkanum sem Vigfús Markússon gefur út, en þar er rakin saga þeirra og afdrif. Hátíðinni lauk svo formlega með hinni víðfrægu "Jónsmessubrennu" í fjörunni.
N/A Blog|WrittenBy oka
- 1
Antal sidvisningar idag: 517
Antal unika besökare idag: 18
Antal sidvisningar igår: 2761
Antal unika besökare igår: 28
Totalt antal sidvisningar: 583914
Antal unika besökare totalt: 52893
Uppdaterat antal: 1.9.2025 05:08:42