Blog records: 2020 N/A Blog|Month_2

23.02.2020 22:13

Hús á Bakkanum - Hof

HOF


Sigmundur Stefánsson trésmiður og

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Jón[b1]  Björgvin Stefánsson (Jón á Hofi) og Hansína  Ásta Jóhannsdóttir

Sigurjón[b2]  Einarsson fangavörður og

Hjödís[b3]  Siguðardóttir

Halldór Forni Gunnlaugsson

1957 - 65

1972 - 75

1960 - 71s

1948 - 45

1999 - 86

 

2000 


 [b1]Jón Björgvin Stefánsson var verslunarmaður. Jón var sonur Stefáns Ögmundssonar verslunarmanns frá Merkigarði á Eyrarbakka og konu hans Kristínar Jónsdóttur frá Arnarbæli í Grímsnesi

 [b2]Sigurjón Einarsson fæddist að Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi 17. apríl 1912.

 [b3]Hjördís Selma Constance Sigurðardóttir fæddist í Slagelse í Danmörku 12. janúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. desember 2014.Foreldrar Hjördísar voru Ólöf Kristjánsdóttir, f. í Reykjavík 29. september 1902, d. í Reykjavík 6. apríl 1981, hún var ljósmóðir, og Sigurður Arngrímsson, f. í Arnarnesi í Hornafirði 28. ágúst 1885, d. í Reykjavík 10. október 1962, ritstjóri og skáld

 

23.02.2020 21:58

Hús á Bakkanum - Hólmsbær

HÓLMSBÆR (Stóð líklega þar sem Sæfell er núna ?)

Karl Guðjónsson

Þuríður Sigurðardóttir

Jórunn Þorgilsdóttir

Guðjón Ólafsson

Margrét Teitsdóttir

1895 - 6

1896 - 25

1915 - 83ja  

1918 - 66

1933 - 73ja

20.02.2020 23:16

Hús á Bakkanum - Hóp

HÓP


Guðbjörg Eyjólfsdóttir

Gunnar Einarsson þurrabúðarmaður

Sigurður Ingvarsson bóndi, bifreiðastjóri

Guðbjörg Jóna Þorgrímsdóttir

Gísli[b1]  Sigurðsson

1924 - 84ra

1935 - 77

1971 - 78

1988 - 83ja

2014 - 75


 [b1]Foreldrar hans voru Guðbjörg Jóna Þorgrímsdóttir, f. á Grímsstöðum á Eyrarbakka 6. janúar 1905, d. 22. nóvember 1988, og Sigurður Ingvarsson, sjómaður og bílstjóri, f. 14. október 1892, d. 22. júní 1971.

10.02.2020 21:32

Hús á Bakkanum - Hraungerði

HRAUNGERÐI


Húsið er í dag sumarbústaður t.v.

Guðmundur Halldórsson skrifstofumaður

Þorgerður Halldórsdóttir húsfrú

Guðmundur Ebenezerson skósmiður

Pálína[b1]  Pálsdóttir

1952 - 65

1960 - 93

1961 - 84ra

1983 - 92ja


 [b1]Pálina var frá Háakoti í Fljótshlíð, Pálsdóttir Guðmundssonar frá strönd á Meðallandi og Þorgerðar Halldórsdóttur snikkara á Rauðnefstöðum Rángárvöllum.  Nánar: https://timarit.is/page/1540787#page/n7/mode/2up

08.02.2020 21:54

Hús á Bakkanum - Hreggviður

HREGGVIÐUR


Ragnhildur Ólafsdóttir byggði húsið

Ragnhildur Ólafsdóttir


1984 - 90

04.02.2020 22:29

Hús á Bakkanum - Húsið

HÚSIÐ (Kaupmannshús).....1872

 

Eugenia[b1]  J og Mads P Nielsen vezlunarstjóri

Eugenia Jakobína Nielsen

Mads Peter Nielsen

Guðmunda[b2]  Jóna Nielsen kaupmaður

Jens[b3]  D. Nielsen verslunarstjóri

Karen[b4]  J. Nielsen húsfreyja

Byggðasafn

Sjá þau

1916 - 65

1931 - 87

sjá ath

sjá ath

sjá ath

2000   


 [b1]Þeirra börn: Guðmunda Jóna (1885) og Karen Jacoba (1888)

 [b2]1885-1936 kaupmaður í Miklagarði

 [b3]1883 -1948

 [b4]1888 - 1948

02.02.2020 21:43

Hús á Bakkanum - Hvoll

HVOLL


Sveinbjörn Ólafsson og

Petrúnella Jónsdóttir

Ingvar Níels Bjarkar Árelíusson

Elísabet Jónsdóttir

Ingibjörg Þórðardóttir prestsfrú og

Árelíus Níelsson prestur

Þórður[b1]  Sigfús Þórðarsson rakari og

Ingibjörg Jóhannesdóttir

1922 - 66

1930 - 78

1947 - 4ra

Ekki vitað

Brottflutt1952

Brottfluttur 1952

1993 - 69


 [b1]Þórður var úr Vestmannaeyjum en .settist að á Bakkanum í gosinu: Þórður var hárskerameistari og starfaði að iðn sinni í Vestmannaeyjum en síðan vann hann við eigin verslun og innflutning og síðar við útgerð á Eyrarbakka. Síðustu árin stundaði Þórður einnig búskap í Hjarðartúni í Hvolhreppi Móðir Þórðar var Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. í Garðbæ á Eyrarbakka.

02.02.2020 21:34

Hús á Bakkanum - Höfn

HÖFN

Húsið var rifið eftir jarðskjálftana 2008

Guðjón Pálsson og 

Gyðríður Sigurðardóttir                 1929-2012


Halldór Guðjón Pálsson Guðmundssonar vélstjóra og Guðbjargar Elínu Þórðardóttur, fæddist á Leifseyri á Eyrarbakka. Guðjón og Gyða störfuðu að slysavarnamálum sjómanna og var Guðjón formaður björgunarsveitarinnar Bjargar og störfuðu þau þar saman alla tíð. Gaui Páls eins og hann var kallaður stundaði sjóinn, bæði á Skallagrími og Hallveigu Fróðadóttur. Hann vann ýmis störf hjá Rafmagnsveitum ríkisins, vann við fiskverkun, netagerð, smíðar og alla almenna verkamannavinnu þar sem haga hönd þurfti til. Síðustu árin vann hann hjá Alpan á Eyrarbakka. Gyða var um árabil forstöðukona leikskólans Brimvers á Eyrarbakka. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar og Regínu Jakopsdóttur í Steinsbæ.

1922-2014

02.02.2020 21:33

Hús á Bakkanum - Inghóll

INGHÓLL

 

Ragnhildur Einarsdóttir

Loftur Arason

1937 - 80

1949 - 92ja

  • 1
Today's page views: 953
Today's unique visitors: 67
Yesterday's page views: 2159
Yesterday's unique visitors: 262
Total page views: 263402
Total unique visitors: 33956
Updated numbers: 22.11.2024 09:37:51