Blog records: 2020 N/A Blog|Month_8

12.08.2020 22:49

Æskulýðsmál á Eyrarbakka

Forystumenn í þessum málaflokki á Bakkanum voru þessir helst: Jens Sigurðsson kennari bróðir Jóns forseta, Magnús Helgason, Jón Pálsson, Pétur Guðmundsson oddviti, Aðalsteinn Sigmundsson stofnandi skátafélagsins Birkibeinar 1921 og stofnandi UMFE 1925, Ingimar Jóhannesson, Vigfús Jónsson oddviti, Ársæll Þórðarsson, sr. Valgeir Ástráðsson stofnandi Æskulýðsfélags Eyrarbakka 1973 og marga fleiri mætti nefna.

Skátafélagið Birkibeinar var endurvakið 1989 af nokkrum konum og starfaði nokkur ár. Þá hefur björgunarsveitin Björg ætíð haldið úti ungliðastarfi. Knattspyrnufélagið Ægir var stofnað með Stokkseyringum og Ölfusingum 1987 undir formennsku Magnúsar Skúlasonar Eyrarbakka. Stokkseyringar slitu sig úr félaginu ári síðar. Eftir sameiningu Eyrarbakka við Árborg er félagið nánast einvörðungu skipað Ölfusingum.

09.08.2020 23:15

Hús á Bakkanum - Frambær

FRAMBÆJARHÚS (Frambær)


Frambæjarhús er elsta húsið í hverfinu, upprunanlega frá 1895, en eldra hús er þar stóð var rifið.

Sigfús[b1]  Vigfússon

Gunnvör Ólafsdóttir húsfreyja

Vigfús[b2]  Halldórsson

Gestur[b3]  Sigfússon

Guðrún[b4]  Jóhannsdóttir

Helga[b5]  Jónsdóttir

d.1908 - 6

d.1940 - 79

Ekki vitað (85)

d.1981 - 79

d.1983 - 86

d.1991 - 85  


 [b1]Bróðir Kristins Vigfússonar byggingameistara á Selfossi. Sonur Vigfúsar Halldórssonar og  Gunnvarar Ólafsdóttur.

 [b2]Vigfús Halldórsson

Vigfús var frá Simbakoti Eyrarbakka. Afi Sigfúsar Kristinssonar byggingameistara á Selfossi.

 [b3]Gestur Sigfússon frá Egilsstaðakoti í Villingaholtshreppi, konan hans var Helga Jónsdóttir.

 [b4]Bjó síðast í Kópavogi

 [b5]Fyrri maður Helgu var Sigurjón Kristjánsson frá Kumblá í Grunnavík og eignuðust þau 5 börn, Gestur Sigfússon var seinni maður hennar.

02.08.2020 23:10

Hús á Bakkanum - Framnes

FRAMNES 

Í Hraunshverfi - fór í eiði

Guðjón[b1]  Guðmundsson / Katrín Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir

Guðfinna Jónsdóttir

um 1900

1903 - ? 

1929 - 70


 [b1]Þurrabúðarfólk í Framnesi. Bærinn stóð skammt frá Gamla Hrauni.

02.08.2020 23:07

Hús á Bakkanum - Fornufjós

FORNUFJÓS - Hraunshverfi 

Rústir Skammt vestur af Foki

 

 

02.08.2020 22:47

Hús á Bakkanum - Fok

FOK

 Í Hraunshverfi- fór í eiði

Sæmundur[b1]  Guðmundsson og

 Ingveldur Jónsdóttir

fyrir 1900

1911 - 77  


 [b1]Þau fluttu að Bræðraborg, Stokkseyri. Börn þeirra voru Þuríður, Guðríður og Guðmundur sem dó í bernsku. Ingveldur átti fyrir Jón Ólafsson. Fósturbarn þeirra Sigríður Alexandersdótir.

  • 1
Today's page views: 953
Today's unique visitors: 67
Yesterday's page views: 2159
Yesterday's unique visitors: 262
Total page views: 263402
Total unique visitors: 33956
Updated numbers: 22.11.2024 09:37:51