Blog records: 2021 N/A Blog|Month_10
12.10.2021 22:09
Vedráttan óblíd sydra
Sunnlendingar hafa ekki farid varhluta af vedráttunni sl. sumar og núna í haust þar sem lítt hefur vidrad til útiverka sökum sólarleysis og rigninga. Stormasamt hefur og verid oft á tídum. Ágætt þó um mánadar skeid frá midjum júlí og fram í midjan águst en ad ödru leiti slappasta sumar í manna minnum. Bjartvidri hefur verid óvenju sjaldgæft í haust, adeins dagur eda dagpartur einstaka sinnum. Þessu hefur verid algjörlega öfugt farid fyrir nordan og austan sem ekki hafa fengid þvílíkt sólarsumar svo lengi sem menn muna.
Úti vinnandi menn, málarar og smidir eru óhressir med tídarfarid einmitt þau misserin sem mest er ad gera í vidhaldsverkum og nýbyggingum sem sjaldan eda aldrei hafa verid eins umfangsmikid sökum ört vaxandi byggdarlags á Árborgarsvædinu sem margir líkja vid hamfarir. Fólk streymir ad eins og óstödvandi fljót svo vart hefst undan ad byggja hús, blokkir, skóla og innvidi til ad mæta búsetuásókninni.
Ferdaþjónustan hefur mátt muna fífil sinn fegri, en Kóvid hefur höggvid í undirstödur þessa atvinnurekstrar sídustu tvö ár og þó virdist svo sem þessi idnadur sé ad rísa á lappirnar ad nýju og erlendir gestir farnir ad heimsækja gamla þorpid þó ekki sé svipur hjá sjón sem ádur var.
Þrátt fyrir allt virdist vera næg atvinna fyrir heimanenn og adkomna, einkum í byggingaidnadi, verslun og þjónustu.
Written by oka
03.10.2021 22:37
Frá Sunnanpóstinum
https://sunnanpost.blogspot.com/2021/10/fornleifaupgroftur-vesturbuarhol.html
Written by oka
- 1
Today's page views: 782
Today's unique visitors: 64
Yesterday's page views: 2159
Yesterday's unique visitors: 262
Total page views: 263231
Total unique visitors: 33953
Updated numbers: 22.11.2024 09:16:26